Skip to main content
Fréttir

ÆFING HJÁ ÍÞRÓTTAFÉLAGINU STYRMI

By 5. janúar, 2007No Comments

Á miðvikudagskvöldum kl. 23 býður fótboltafélagið Styrmir upp á tækniæfingar með þjálfara í íþróttahúsinu Fífunni í Kópavogi. Hópurinn fer stöðugt vaxandi og allir sem áhuga hafa, án tillits til getu, eru hjartanlega velkomnir. Frekari upplýsingar veita Hafsteinn (haffit@gmail.com) og Hannes (sasidsign@hotmail.com).

-Hafsteinn og Hannes

Leave a Reply