Skip to main content
Fréttir

LIFANDI LAUGARDAGUR: TRANSGENDER – LAGALEGT TÓMARÚM Á ÍSLANDI

By 19. október, 2007No Comments

Sandra Lyngdorf hjá Mannréttindaskrifstofu Íslands fjallar um togstreituna sem transgender fólk upplifir þegar líffræðilegt kyn og kynverund þeirra er ekki hið sama. Ólíkt mörgum öðrum löndum eru engin sérstök lög á Íslandi. sem ná utan um þetta málefni. Margar lagalegar hindranir standa því í vegi fyrir lagalegri viðurkenningu og læknisfræðilegri meðferð.

Erindið verður flutt á ensku og er aðgangur ókeypis. Það hefst klukkan 13:30 laugardaginn 8. desember í Regnbogasal Samtakanna ´78.

-Samtökin ´78

Leave a Reply