Skip to main content
search
Fréttir

FSS: – Þorrablót

By 13. febrúar, 2005No Comments

Tilkynningar Fimmtudaginn 24. febrúar mun FSS bregða út af laginu og GayDay breytist í Þorrapartý. Boðið verður upp á þorramat af bestu gerð, hákarl og brennivín ? einungis 500 kall inn og bolla í boði. Finnum Íslendinginn í okkur og höldum upp á að þorrinn er að klárast. Fylgstu með á www.gaystudent.is!

Leave a Reply