Skip to main content
search
Fréttir

ÁRLEGT GOLFMÓT KMK Á ÁLFTANESVELLI

By 18. júlí, 2006No Comments

Árlegt golfmót KMK verður haldið á Álftanesvelli laugardaginn 22.júlí kl.19:00.
Leikfyrirkomulag verður ákveðið síðar. Þátttökugjald kr.1.000.

Eftir mót stendur til að fara í félagsheimili Samtakanna ’78 og veita vegleg verðlaun fyrir 1-3. sæti, fyrir mestu nánd við holu á valinni braut og lengsta teighögg á þar til valinni braut.

KMK konur sem ekki geta kylfu valdið eru einnig hjartanlega velkomnar til að taka þátt í gleðinni, með okkur hinum, eftir mót í Samtökunu ’78 um klukkan 22:00.

KMK – konur með kylfu

Leave a Reply