Skip to main content
search
Fréttir

Trúarhópur Samtakanna ´78 – Fyrsti fundur vetrarins

By 7. september, 2004No Comments

Tilkynningar Trúarhópur Samtakanna ´78 hefur vetrarstarf sitt næstkomandi sunnudag kl.17.00 á Laugavegi 3. Rætt verður um starfið framundan en það er óhætt að fullyrða að mikið sé framundan hjá hópnum. Allt áhugafólk um trúmál er hvatt til að láta sjá sig.

Athugið breyttan fundartíma: kl.17.00 á sunnudögum.

-Trúarhópur Samtakanna ´78

Leave a Reply