Skip to main content
search
Fréttir

VILTU TAKA ÞÁTT Í MÖGNUÐUSTU SJÓNVARPSAUGLÝSINGU FYRR OG SÍÐAR?

By 15. júlí, 2008No Comments

N.k. föstudag, 18. júlí, ætlar Páll Óskar, í samstarfi við kvikmyndafyrirtækið Pegasus og BYR, að taka upp mögnuðustu sjónvarpsauglýsingu fyrr og síðar.

N.k. föstudag, 18. júlí, ætlar Páll Óskar, í samstarfi við kvikmyndafyrirtækið Pegasus og BYR, að taka upp mögnuðustu sjónvarpsauglýsingu fyrr og síðar. Söngleikjastemning mun ráða ríkjum og verður efnt til skrúðgöngu sem Páll Óskar leiðir með söng, umkringdur dansatriðum ofl. Nú vantar okkur fjölda fólks til að taka þátt í skrúðgöngunni; börn,unglinga og fullorðna, og eru áhugasamir beðnir um að skrá sig í síma 664 6316 eða hjá isoldugga@gmail.com Nákvæmar tímasetningar verða kynntar þegar nær dregur, en ljóst er að auglýsingin verður tekin upp á föstudaginn kemur, ef veðurspáin (sem lofar heiðskýrum degi) stendst. Vonumst til að heyra frá sem flestum.

Leave a Reply