Skip to main content
Fréttir

LÖGGJÖF EITT EN VIÐHORF ANNAÐ

By 16. febrúar, 2007No Comments

Löggjöf er eitt en viðhorf í samfélaginu eru annað. Þótt ríkisstjórnin og Alþingi hafi nú lagt sitt af mörkum til að stuðla að umburðarlyndi og viðurkenna fjölbreytni mannlífsins er því miður ekki þar með sagt að öll mismunun í garð samkynhneigðra verði sjálfkrafa úr sögunni.

Geir H. Haarde forsætisráðherra. Hátíðarræða 27. júní 2006.

Leave a Reply