Skip to main content
search
Fréttir

SAMTAKABALL Á KAFFI REYKJAVÍK

By 29. janúar, 2007No Comments

Laugardaginn 10. febrúar standa Samtökin ´78 fyrir dansleik á Kaffi Reykjavík! Húsið opnað kl. 23:30 og stendur ballið til kl. 4:30 DJ Bling þeytir skífum og heldur uppi alvöru gay fjöri!

Laugardaginn 10. febrúar standa Samtökin ´78 fyrir dansleik á Kaffi Reykjavík!

Húsið opnað kl. 23:30 og stendur ballið til kl. 4:30

DJ Andy og DJ Bling þeyta skífum! Einnig heyfur heyrst að Eurovision stjörnur mæti á svæðið og taki jafnvel nokkur lög….

Nú fjölmenna lesbíur, hommar, tvíkynhneigðir, transgender fólk og vinir þeirra af öllum kynjum og skemmta sér saman!

-Samtökin ´78

 

Leave a Reply