Skip to main content
search
Fréttir

Gay pride bolirnir eru komnir!

By 19. júlí, 2004No Comments

Tilkynningar Gay Pride bolirnir eru komnir í verslanir!

Bolirnir fást í Ozoma, Laugavegi 28 og Ranimosk, Laugavegi 20 b.

Um er að ræða þrjár mismunandi tegundir en bolirnir fást í nokkrum litum, öllum stærðum, víðir, aðsniðnir, langerma eða stutterma. Auk þess að fá Gay Pride boli verður unnt að kaupa Gay Pride bakpoka, lyklakippur og klúta.

Endilega kíkið við og fáið ykkur Gay Pride vörur ársins og styrkið Hinsegin daga.

Leave a Reply