Skip to main content
search
Fréttir

OPNI SAMTAKADAGURINN 2008

By 2. október, 2008No Comments

Opni Samtakadagurinn 2008 verður haldinn í Regnbogasal Samtakanna ´78 laugardaginn 4. október kl. 13 – 17. Allir félagsmenn eru hvattir til þess að mæta og taka þátt í umræðum fundarins.

Opni Samtakadagurinn 2008 verður haldinn í Regnbogasal Samtakanna ´78 laugardaginn 4. október kl. 13 – 17. Allir félagsmenn eru hvattir til þess að mæta og taka þátt í umræðum fundarins. Dagskrá fundarins verður annars sem hér segir:

  1. Ávarp formanns.
  2. Framkvæmdastjóri kynnir nýjar áherslur í starfsemi Samtakanna ´78.
  3. Skemmtiatriði.
  4. Kaffi, bakkelsi og almennt spjall.
  5. Félagaþing; þar sem að félagsmönnum gefst kostur á að leggja fram spurningar fyrir stjórn Samtakanna ´78 eða koma með tillögur og ábendingar um það sem betur mætti fara í starfsemi félagsins. Guðjón R. Jónasson mun stýra umræðum þingsins.

 

Leave a Reply