Skip to main content
search
Fréttir

20. NÓVEMBER ER ALÞJÓÐLEGUR MINNINGARDAGUR TRANSGENDERS FÓLKS

By 19. nóvember, 2008No Comments

Trans-Ísland bjóða upp á fyrirlestur í kvöld, 20. nóvember, í tilefni af alþjóðlegum minningardegi transgenders fólks. Sérstakur gestur og fyrirlesari verður Sass Rogando Sasot frá Filippseyjum.

Trans-Ísland bjóða upp á fyrirlestur í kvöld, 20. nóvember, í tilefni af alþjóðlegum minningardegi transgenders fólks. Sérstakur gestur og fyrirlesari verður Sass Rogando Sasot frá Filippseyjum.  Sasot mun halda erindi á ensku um hennar reynslu af
Réttindabaráttu Transkvenna á Filipseyjum.

Áður en fyrirlesturinn byrjar, munu fundargestir minnast látins transfólks í heiminum.

 

Húsið opnar kl. 20:00.

Leave a Reply