Skip to main content
search
Fréttir

Trúarhópurinn – Í ónáð Drottins

By 4. febrúar, 2002No Comments

Tilkynningar Trúarhópur Samtakanna ´78 hittist í félagsmiðstöðinni á Laugavegi 3, fimmtudaginn 21. febrúar kl. 20.

Þar verður frumsýnd ný kvikmynd um samkynhneigða og kirkju á Íslandi. Myndin heitir Í ónáð Drottins, hún er eftir Kolbrúnu Eddu Sigurhansdóttur og fjallar sérstaklega um stöðu samkynhneigðra innan sértrúarsöfnuða og var verkefni Kolbrúnar Eddu í Kvikmyndaskóla Íslands sl. haust.

Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.

Leave a Reply