Skip to main content
search
Fréttir

FUNDUR HJÁ FAS: HIN HLIÐIN Á SKÁPNUM – REYNSLA FYRRI MAKA SAMKYNHNEIGÐRA

By 11. apríl, 2008No Comments

Opinn fræðslu- og umræðufundur hjá FAS
Samtökum foreldra og aðstandenda samkynhneigðra verður haldinn

fimmtudaginn 17. apríl 2008, kl. 20:00
í fyrirlestrasal Þjóðarbókhlöðu , 2.hæð

Efni: Hin hliðin á skápnum-
reynsla fyrri maka samkynhneigðra

Fyrirlesarar eru: Árelía Eydís Guðmundsdóttir og Sigríður Sía Jónsdóttir.

Fundurinn er öllum opinn og hvatt til þátttöku og opinnar umræðu.

-FAS

 

 

 

 

Leave a Reply