Skip to main content
search
Fréttir

KMK – Bókmennta og ljóðakvöld

By 28. nóvember, 2003No Comments

Tilkynningar Þann 20. desember kl. 20:00 mun KMK standa fyrir bókmennta og ljóðakvöldi í sal Samtaka 78.

Eins og í fyrra er hugmyndin að fá bæði þekkt og óþekkt kvennskáld innan okkar raða til að flytja okkur skáldskap sinn. Þær ykkar sem hafið eitthvað fram að færa og mynduð vilja deila því með okkur hinum, hvort heldur sem um ljóð eða brot úr bókmenntaverki eða örsögu er að ræða, hafi samband. Ef þið treystið ykkur ekki til að flytja verkið sjálfar þá er góð hugmynd að láta aðra konu gera það fyrir ykkur.

Endilega hafið samband ef þið hafið áhuga á að taka þátt í þessu skemmtilega kvöldi með því að senda póst netfangið: konurmedkonum@hotmail.com

-KMK

Leave a Reply