Skip to main content
Fréttir

HOMMAR Í HÁKLASSÍK

By 20. nóvember, 2007No Comments

Schubert, Tchaikovsky og allir hinir. Árni Heimir Ingólfsson tónlistarfræðingur leiðir fólk í allan sannleikann um helstu samkynhneigðu tónskáld sögunnar og hvernig kynhneigðin hafði áhrif á listsköpun þeirra.

Schubert, Tchaikovsky og allir hinir. Árni Heimir Ingólfsson tónlistarfræðingur leiðir fólk í allan sannleikann um helstu samkynhneigðu tónskáld sögunnar og hvernig kynhneigðin hafði áhrif á listsköpun þeirra.

Dagskráin hefst kl. 21 í Regnbogasal Samtakanna ´78 fimmtudagskvöldið 22. nóvemter – aðgangur ókeypis!

-Samtökin ´78

 

 

Leave a Reply