Skip to main content
Fréttir

LESBÍSKAR VAMPÍRUR OG AÐRAR ÓKNYTTAKONUR

By 6. nóvember, 2007No Comments

Þær eru seiðmagnaðar og ótrúlega aðlaðandi! Þær eru grimmar, blóðþyrstar og jafnvel lífshættulegar! Það er að segja ef að þú ert hvítur og ekkert endilega miðaldra karlmaður, því ef þú ert rétt kona á réttum stað, þá verður þér kannski boðið eilíft líf og ævilöng ást (í orðsins fyllstu merkingu)! Hrafnhildur Gunnarsdóttir heldur stuttann fyrirlestur á léttum nótum um ímynd lesbía sem vampírur í kvikmyndum og sýnir brot úr því besta.

Þær eru seiðmagnaðar og ótrúlega aðlaðandi! Þær eru grimmar,
blóðþyrstar og jafnvel lífshættulegar! Það er að segja ef að þú ert
hvítur og ekkert endilega miðaldra karlmaður, því ef þú ert rétt kona
á réttum stað, þá verður þér kannski boðið eilíft líf og ævilöng ást (í
orðsins fyllstu merkingu)!

Hrafnhildur Gunnarsdóttir heldur stuttann fyrirlestur á léttum nótum
um ímynd lesbía sem vampírur í kvikmyndum og sýnir brot úr því besta.

Blóð í boði á barnum ef þú þorir! 20% afsláttur ef þú mætir með vígtennurnar og í vampíruklæðum.

-Samtökin ´78

 

 

Leave a Reply