Skip to main content
Fréttir

Fimmtudagsfjör í Regnbogasal: – ?Ég um þig? – live jazz í Regnbogasal

By 14. október, 2005No Comments

Tilkynningar 24. nóvember
?Ég um þig?
Kristjana Stefánsdóttir djasssöngkona

syngur lög af nýútkominni geislaplötu sinni,
lög sem nutu mikilla vinsælda á tímum nýbylgju og rómantíkur
við undirleik Agnars Már Magnússonar, píanóleikara
Dagskráin hefst kl. 22

————————————————————

Fimmtudagsfjör í Regnbogasal
í anda fröken Rósu

1. desember
Listin að vera lesbía
Jódís Skúladóttir syngur eigin lög
Dagskráin hefst kl. 22

8. desember
Jólabókakvöld í Regnbogasal
Rithöfundar koma í heimsókn og lesa upp
úr nýútkomnum verkum sínum
Dagskráin hefst kl. 21:30

11. desember
Jólabingó
Dagskráin hefst kl. 21:30
Hið árlega og sívinsæla fjölskyldubingó
Síðast var aðalvinningurinn 50.000 kr. virði
Varla verður hann minni í ár!

Athugið breytilegan dagskrártíma
-frá viku til viku

Aðgangur er ókeypis að öllum dagskrárliðum
en Samtökin ´78 þiggja samskot þessi kvöld
og hvetja gesti til að láta styrk af hendi rakna!

Leave a Reply