Skip to main content
search
Fréttir

Kvennakvöld í Regnbogasal: – Ný heimasíða KMK opnuð

By 18. október, 2005No Comments

Tilkynningar Herlegheitin munu fara fram föstudaginn 21. október nk. kl. 21.00 í Regnbogasal Samtakanna ´78.
Heimasíðan verður kynnt og í framhaldinu verður svo kvennakvöld og barinn auðvitað opinn!

Spennandi og skemmtilegt kvöld sem þú ættir ekki að láta fram hjá þér fara

-stjórn KMK

Leave a Reply