Skip to main content
search
Fréttir

FSS: STK HEILSUGANGA

By 7. júní, 2006No Comments

Nú er kominn tími á að rífa fram gönguskóna! Í sumar er planið að fara í hæfilega auðvelda/erfiða göngu annað hvert þriðjudagskvöld. Við byrjum næsta þriðjudag, 13. júní, þegar við valhoppum um Elliðaárdalinn. Mæting fyrir þá sem vilja far (láta vita fyrir fram) er í fyrir utan Hitt húsið kl. 18:30, hinir hittast hjá gömlu rafstöðinni við Rafstöðvarveg kl. 19:00.

-stjórn FSS

Leave a Reply