Skip to main content
search
Fréttir

Fyrsti Gay-day ársins!

By 10. janúar, 2006No Comments

Fyrsti Gay-day ársins 2006 verður fimmtudaginn 12. janúar. kl. 20:00 í félagsheimili Samtakana ’78, 4. hæð við Laugaveg 3.

Spjallað verður um dagskrána fram að vori.

Nú er langt síðan FSS-ingar hafa hist og því er komin tími til að við fjölmennum og ræðum líðandi stundir.

-Félagsdeild FSS

Leave a Reply