Skip to main content
Fréttir

Foreldrahópurinn – Vetrarstarfið hafið

By 21. september, 2001No Comments

Tilkynningar

Hópur foreldra og annarra aðstandenda samkynhneigðra.

Foreldrahópurinn hóf vetrarstarfið fyrir nokkrum dögum og það er hugur í fólki um að gera veturinn góðan og viðburðaríkan.

Við hittumst 2. og 4. miðvikudag í hverjum mánuði í húsnæði Samtakanna ´78 á Laugavegi 3 kl. 20:30.

Næstu fundir okkar eru miðvikudagskvöldið 26. september og þar næst 10. október.

Leitið nánari upplýsinga með því að skrifa til Hörpu Njáls, harpan@hi.is

Leave a Reply