Skip to main content
search
Fréttir

SKEMMTILEGIR TÓNLEIKAR MEÐ HERÐI TORFASYNI

By 7. október, 2008No Comments

Síðastliðið fimmtudagskvöld mætti Hörður Torfason söngvaskáld með meiru og skemmti gestum opins húss. Góð stemmning var í Regnbogasal og einatt gaman að hlýða á tónlist Harðar og það leikhús sem hann býður ávallt upp á samhliða.

Síðastliðið fimmtudagskvöld mætti Hörður Torfason söngvaskáld með meiru og skemmti gestum opins húss. Góð stemmning var í Regnbogasal og einatt gaman að hlýða á tónlist Harðar og það leikhús sem hann býður ávallt upp á samhliða. Þeim sem misstu af tónleikum Harðar er bent á heimasíðu hans www.hordurtorfa.com þar sem hægt er að kaupa tónlist Harðar og nálgast frekari upplýsingar um feril hans. Við þökkum Herði Torfasyni kærlega fyrir komuna og vonum að ekki verði langt að bíða uns við heyrum hann hefja upp raust sína aftur í Regnbogasal.

 

 

Leave a Reply