Skip to main content
search
Fréttir

KMK: – Hvernig væri að skreppa í Öxnadalinn um verslunnarmannahelgina?

By 21. júlí, 2005No Comments

Tilkynningar Guðveig Eyglóardóttir á Halastjörnunni að Hálsi í Öxnardal boðar ?gay friendly mini hátíð? um Verslunarmannahelgina. Næg tjaldstæði, músik sem hæfir stemmingunni og gay gestakokkur Guðveigar alla helgina (eldaði um árabil við Tjörnina og á Hótel Búðum á Snæfellsnesi).

Það er auðvitað aldrei að vita nema Guðveig smelli fram sveitasöngvum eins og hún gerði svo eftirminnilega á sviði Gay Pride fyrir nokkrum árum.

Allir velkomnir!

Nánari upplýsingar:
halastjarna@simnet.is eða í síma 461 7997

Leave a Reply