Skip to main content
Fréttir

TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN!

By 16. febrúar, 2007No Comments

Samtök ykkar hafa með skeleggri en málefnalegri framgöngu skilað þeim árangri sem nú er verið að fagna. Viðhorfin hafa breyst, ekki síst fyrir ykkar tilstilli. Stundum þarf kjark til að horfast í augu við sjálfan sig. En það getur líka þurft kjark til að standa með sjálfum sér og leita hamingjunnar á eigin forsendum. Til hamingju með daginn!

Geir H. Haarde forsætisráðherra. Hátíðarræða 27. júní 2006.

Leave a Reply