Skip to main content
search
Fréttir

ST. STYRMIR STINGUR SÉR Í DJÚPU LAUGINA

By 5. september, 2008No Comments

St Styrmir stefnir á að opna sunddeild von bráðar. Áhugasamt sundfólk er vinsamlega beðið um að hafa samband við umsjónarmann sunddeildar Styrmis, Hafstein Þórólfsson.

St Styrmir stefnir á að opna sunddeild von bráðar. Líkt og í annarri starfsemi Styrmis eru allir velkomnir óháð getu eða kynhneigð. Hópurinn stefnir á þátttöku á Outgames í Kaupmannahöfn sumarið 2009 og því er um að gera að hefja undirbúninginn strax. Áhugasamt sundfólk er vinsamlega beðið um að hafa samband við umsjónarmann sunddeildar Styrmis, Hafstein Þórólfsson, í tölvupóstfangið haffit@gmail.com

Hver veit nema að sundfólk Styrmis eigi eftir að fylgja í fótspor Matthew Mitcham og standa á verðlaunapalli í Danmörku!

Leave a Reply