Skip to main content
search
Fréttir

SAMTAKABALL – PÁLL ÓSKAR Á KAFFI REYKJAVÍK!

By 6. október, 2006No Comments

 

GAY DANSIBALL Á KAFFI REYKJAVÍK

 

Dansþyrstir hommar og lesbíur, tvíkynhneigðir, transexúal fólk og vinir þeirra ættu að taka frá laugardagskvöldið 4. nóvember ,því þá verður haldið hinsegin hýrt dansiball á Kaffi Reykjavík!

Húsið opnað kl. 23.30 og DJ enginn annar en Páll Óskar.

-Samtökin ’78

 

Leave a Reply