Skip to main content
Fréttir

PÁSKABALL HINSEGIN BÍÓDAGA

By 16. mars, 2008No Comments

Hinsegin ball verður haldið á skemmtistaðnum Organ í Hafnarstræti á miðnætti aðfaranætur annars í páskum. Dansleikurinn er haldinn til styrktar Hinsegin bíódögum, en þeir verða haldnir í samstarfi við Alþjóðlegu kvikmyndahátíðana í Reykjavík næsta haust. Hinsegin ball verður haldið á skemmtistaðnum Organ í Hafnarstræti
á miðnætti aðfaranætur annars í páskum (húsið má ekki opna fyrr en páskadagur er liðinn…)

Dansleikurinn er haldinn til styrktar Hinsegin bíódögum, en þeir verða haldnir í samstarfi við Alþjóðlegu kvikmyndahátíðana í Reykjavík næsta haust.

Miðaverð 1.000 kr. til félaga i Samtökunum ´78 og FSS – 1.500 kr fyrir aðra.

Skemmtum okkur saman hýr á brá – og styrkjum Hinsegin bíódaga!

-Hinsegin bíódagar

 

 

Leave a Reply