Skip to main content
Fréttir

GAY DAY Í SAMTÖKUNUM '78

By 6. september, 2006No Comments

Fimmtudaginn 7. sept. hefst vetrarstarf FSS á ný, fræðsludeildin verður þá með kynningarbás í Háskóla Íslands. Kynningin verður í Odda á milli 12.00 og 13.00

Seinna um kvöldið eða um átta leitið verður svo fyrsti Gay Day vetrarins haldinn í húsakynnum Samtakanna ’78, Laugarvegi 3, 4. hæð.

Félagsskráningarskírteini eru dottin úr gildi og þar sem nú er komið nýtt skólaár verður hægt að endurnýja þau, nýir félagsmenn eru auðvitað velkomnir, og boðið verður upp á veitingar.

-FSS

Leave a Reply