Skip to main content
search
Fréttir

HÁTÍÐARSAMKOMA

By 20. júní, 2006No Comments

Hinn 27. júní munu lög sem leiðrétta réttarstöðu samkynhneigðra taka gildi. Með þeim skipar Ísland sér enn á ný í fremstu röð ríkja í heiminum hvað varðar mannréttindi lesbía og homma. Í tilefni af gildistöku laganna efna Samtökin ’78 til hátíðarsamkomu í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, klukkan 17-19 þann 27. júní.

Hinn 27. júní munu lög sem leiðrétta réttarstöðu samkynhneigðra taka gildi.
Með þeim skipar Ísland sér í fremstu röð ríkja í heiminum hvað varðar mannréttindi lesbía og homma.

Í tilefni af gildistöku laganna efna Samtökin ’78 til hátíðarsamkomu í Listasafni Reykjavíkur,
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, klukkan 17-19 þann 27. júní.

Léttar veitingar og stutt dagskrá í boði okkar bestu listamanna.

Allir hjartanlega velkomnir!

-Stjórn Samtakanna ’78

 

Leave a Reply