Skip to main content
search
Fréttir

Dansleikur á Dátanum – Hinsegin nótt á Akureyri

By 12. júní, 2001No Comments

Tilkynningar Dansleikur á Dátanum Akureyri

laugardagskvöldið 23. júní – frá miðnætti til kl. 4 um nóttina.

Páll Óskar verður DJ næturinnar á Dátanum eins og honum er einum lagið(efri hæðinni í Sjallanum). Sjálfir Stuðmenn munu mæta hýrir til leiks á neðri hæðina.

Aðgangseyrir 500 kr.

GAY, BÍ OG STRAIGHT LIÐ SÉRSTAKLEGA VELKOMIÐ

Glæsilegt tilboð Norrænu ferðakrifstofunnar.

Rúta 23. júní REK – AEY og 24. júní AEY – REK kr. 6500,-

Bókanir þurfa að berast í síðasta lagi fimmtud. 21. júní til Norrænu ferðaskrifstofunnar S: 562-6362 og póstfang smyril-iceland@isholf.is eða á skrifstofu Samtakanna ´78 S: 552-7878 og póstfang skrifstofa@samtokin78.is

Einstakt tækifæri til þess að taka forskot á Gay Pride í ár.

Samstarfsnefnd um Hinsegin daga 2001

Leave a Reply