Skip to main content
search
Fréttir

Akureyri – Hrekkjarvökupartí á Café Amor

By 28. október, 2003No Comments

Tilkynningar Föstudaginn 31. október n.k. verður haldið hrekkjavökupartý á Café Amor í samvinnu við s78n, Norðurlandshóp Samtakanna 78. Grímuballið hefst um kl. 21:00.

Hin landsþekkta Andrea Jónsdóttir þeytir skífum, trúbadorar spila og dragdrottningar stíga á stokk. Boðið verður uppá förðun fyrir þá sem það vilja á 500 krónur milli klukkan 18:00-21:00. Hvetjum alla til að mæta í grímubúningum. Allir 18 ára og eldri velkomnir. Förðun á staðnum, tímapantanir í GSM 849 35 20 eftir kl. 15:00.

-Cafe Amor og s78n

Leave a Reply