Skip to main content
search
Fréttir

STÓRDANSLEIKUR Á 22 NÆSTA LAUGARDAGSKVÖLD

By 11. september, 2008No Comments

St.Styrmir í samvinnu við GayIce halda stórdansleik á 22 laugardagskvöldið 13. september til styrktar hýra fótboltafélaginu Styrmi sem stendur fyrir alþjóðlegu knattspyrnumóti í Reykjavík n.k. páska.

St.Styrmir í samvinnu við GayIce halda stórdansleik á 22 laugardagskvöldið 13. september til styrktar hýra fótboltafélaginu Styrmi sem stendur fyrir alþjóðlegu knattspyrnumóti í Reykjavík n.k. páska.

 

Dansleikurinn er opinn öllum.

 

Plötusnúður er Dj Ben sem hefur spilað á öllum þekktustu skemmtistöðum London s.s. Heaven, Ultra, Matinee, Chunk, Dirty Fairy and Crash.

 

Verð kr. 1.500,-

Meðlimir Samtakanna ´78 fá miðana á kr. 1.000,- gegn framvísun gildra félagskírteina.

 

Húsið opnar kl. 23:00

Leave a Reply