Skip to main content
search
Fréttir

ALLIR ÚT AÐ GANGA!

Áhugasamir meðlimir í Samtökunum ´78 um útiveru og hreyfingu hafa ákveðið að koma á fót gönguhóp. Gengið verður frá er Sundlaug Vesturbæjar á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17:30, á sama tíma og hlaupahópurinn. Næsti göngutúr verður því farinn  þriðjudaginn 29. maí og eru allir áhugasamir hjartanlega velkomnir!

Liðstjóri er Inga Margrét Róbertsdóttir, sjúkraþjálfari
Hægt er að hafa samband við hana í síma 8 999 123 eða senda henni póst á netfangið imr@simnet.is

Sjáumst við Vesturbæjarlaugina á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17:30 í íþróttaskónum eða gönguskónum !

-Samtökin ´78

Leave a Reply