Skip to main content
Fréttir

Fundur hjá FAS

By 22. febrúar, 2005No Comments

Tilkynningar Samtök foreldra og aðstandenda samkynhneigðra funda 2. og 4. miðvikudag í mánuði í húsnæði Samtakanna ´78, Laugavegi 3, 4. hæð.

Næsti fundur verður haldinn miðvikudaginn 23. febrúar kl. 20:30.

Ef fólk hefur þörf fyrir rólega stund og spjall fyrir fund þá erum við til staðar frá kl. 20:00.
Við hvetjum fólk til að mæta og efla þannig umræðu og samstöðu okkar að sameiginlegum markmiðum.

-FAS

Leave a Reply