Skip to main content
search
Fréttir

HOMMAR SPILA FÓTBOLTA!

Hressir hommar á öllum aldri hittast í Íþróttahúsinu Fífunni á miðvikudögum kl. 23:00 og á sunnudögum kl. 22:30 og spila fótbolta. Á miðvikudögum er farið yfir grundvallaratriði í fótbolta auk þess sem spilað er síðustu mínúturnar. Á sunnudögum er skipt í lið og spilað allan tímann.

ATH! Í sumar verður spilað kl. 21 á gervigrasi á Seltjarnarnesi, en þetta verður nánar auglýst síðar.

-St. Styrmir

Leave a Reply