Skip to main content
search
Fréttir

FSS dansleikur: – Páll Óskar á Pravda

By 26. október, 2005No Comments

Tilkynningar FSS boðar til dansleiks á Pravda laugardaginn 29. október – og já það er NÆSTI laugardagur!

DJ kvöldsins verður enginn annar en PÁLL ÓSKAR Húsið opnað kl.23 en Palli mætir á svæðið kl. 23: 30. Það verður GayBall til kl. 04:00 en þá geta partýþyrstir haldið áfram djamminu á efri hæðinni til 06:00.

Það er neðri hæðin, vinstra megin sem við höfum útaf fyrir okkur.

Eins og venjulega er aðgangseyrir 1000 kr. en 700kr. fyrir félagsmenn FSS og Samtakanna ´78.

-stjórn FSS

Leave a Reply