Skip to main content
search
Fréttir

SAMTÖKIN ´78 OG ÁRBORG SKRIFA UNDIR ÞJÓNUSTUSAMNING TIL ÞRIGGJA ÁRA

By 17. september, 2008No Comments

Það er Samtökunum ´78 ánægjuefni að tilkynna undirritun þjónustusamnings við Árborg. Samningurinn gildir næstu þrjú árin.

Það er Samtökunum ´78 ánægjuefni að tilkynna undirritun þjónustusamnings við Árborg. Samningurinn gildir næstu þrjú árin og munu Samtökin ´78 annast fræðslu  fyrir nemendur efstu bekkjardeilda grunnskóla Árborgar.  Ennfremur munu Samtökin ´78 sjá um skipulagða fræðslu fyrir fagaðila hjá Árborg svo sem fyrir kennara, leikskólakennara, skólahjúkrunarfræðinga, félags- og námsráðgjafa og fleiri hópa sem sinna félagslegum stuðningi og ráðgjöf. 

Íbúum Árborgar stendur einnig til boða viðtöl hjá ráðgjöfum Samtakanna ´78. Þessi viðtöl fara fam á í félagsmiðstöð Samtakann og eru íbúum Árborgar að kostnaðarlausu.

Leave a Reply