Skip to main content
Fréttir

SAMSTARFSNEFND UM HINSEGIN DAGA AÐ STÖRFUM – ÞÁTTTAKA ÖLLUM OPIN

By 18. apríl, 2007No Comments


Samstarfsnefnd um Hinsegin daga í Reykjavík hefur verið að störfum frá því á síðasta hausti. Hún fundar reglulega og eru fundir hennar öllum opnir sem vilja slást í hópinn. Næg verkefni eru fyrir nýtt áhugafólk um hátíð sumarsins.

Næsti fundur er á Laugavegi 3, miðvikudaginn 25. apríl kl. 19:15

Leyfið okkur að njóta hæfileika ykkar!

-Samstarfsnefnd um Hinsegin daga í Reykjavík


 

Leave a Reply