Skip to main content
Fréttir

KMK: FJÖLSKYLDUGRILL Í HEIÐMÖRK

By 6. júní, 2006No Comments

Miðvikudaginn 21. júní er áætlað að hafa fjölskyldugrill í Heiðmörk, eða svo framarlega sem veður leyfir.
Herlegheitin munu hefjast kl. 18.00. Þið þurfið sjálfar að koma með pylsur og pylsubrauð en KMK mun bjóða upp á drykki (svali, kók, kristall), tómat, sinnep og steiktan lauk. KMK mun einnig sjá um kolin.
Nánari upplýsingar um staðsetningu í Heiðmörkinni verður auglýst síðar.

KMK – konur með krakka

Leave a Reply