Skip to main content
Fréttir

Óháði söfnuðurinn: – Arnar Jakup minnst í minningarmessu

By 11. nóvember, 2005No Comments

Tilkynningar Sunnudaginn 13. nóv. kl. 14:00 verður minningarmessa í Óháða söfnuðinum um látinna. Óháði söfnuðurinn er á Háteigsvegi 56 við hliðina á Kennaraskólanum.

Þegar nöfn látinna verða lesin upp, þá leggja menn blómvönd á altarið og eru þeir gefnir sjúkum á elliheimilum eða sjúkrahúsum.

Í þessari messu verður Örn Jakup Dam Washington lesin upp og þeir, sem vilja minnast hans í þessari messu eru hjartanlega velkomnir.
Barnastarf er á sama tíma og messan er.
Síðan er kaffisopi eftir messuna og maul inni í safnaðarheimili.
Allir hjartanlega velkomnir!

-Óhjáði söfnuðurinn

Leave a Reply