Skip to main content
search
Fréttir

FSS – Vísindaferð

By 20. október, 2004No Comments

Tilkynningar …loksins vísindaferð!!!
Nú er komið að því sem öllum FSS-urum hefur dreymt um: VÍSINDAFERÐ! Fyrir þá sem ekki þekkja til (eru í litlum óvinsælum deildum eða bara ekki í háskóla) þá fara slíkar ferðir mjög vísindalega fram og venjulega gerðar tilraunir á bjórþoli og slíku.

Okkar góði vinur, Landsbankinn ætlar að bjóða okkur í vísindaferð næsta föstudag þann 22. október milli kl. 17:00-19:00 að Hafnarstræti 5 ( gengið inn við hliðina á Veiðimanninum ).

Skráning er að hefjast á netfanginu hi-gay@hi.is og þeir 15 fyrstu komast!
-stjórn FSS

Leave a Reply