Skip to main content
search
Fréttir

FSS: Ungmennaskipti í Slóveníu

By 23. febrúar, 2006No Comments

Leitað hefur verið til Alþjóðadeildar FSS vegna þátttöku í verkefni sem verður haldið í Ljubljana, Slóveníu 17. til 23. mars. Nánari upplýsingar hafa verið sendar út á póstlista FSS. En þeir sem vilja fá nánari upplýsingar geta sent póst á gay@hi.is eða hringt í alþjóðafulltrúa í síma 698 8998.

Athugið að félagsmenn FSS hafa forgang og greiða lægra ráðstefnugjald (40 Evrur) á þeim grundvelli að vera ekki í Evrópusambandinu.

Endurgreiðslu á ferðakostnaði er hægt að sækja beint til ráðstefnunnar, en stúdentar í Háskóla Íslands geta líka sótt um endurgreiðslu til Stúdentasjóðs.

-FSS

Leave a Reply