Skip to main content
search
Fréttir

KMK býður í fjölskyldugrill

By 21. júlí, 2005No Comments

Tilkynningar Fimmtudaginn 29. júlí kl. 18.00 stendur KMK fyrir fjölskyldugrilli á planinu fyrir framan Gay Pride verkstæðið.
Börn og unglingar samkynhneigðra eru sérstaklega velkomin með foreldrum sínum og aðstandendum. Gefið nú krökkunum ykkar tækifæri til að hitta hvort annað, sjá verkstæðið og kynnast stemmingunni við undirbúning Hinsegin daga…

Grillaðar pylsur og drykkir í boði meðan byrgðir endast. Allir velkomnir! Verkstæðið er staðsett á sama stað og í fyrra, í húsnæði Kling og Bank fyrir ofan Hlemm (Gengið er inn í portið Stakkholts megin).

Með kveðju,
Stjórn KMK

Leave a Reply