Skip to main content
Fréttir

FSS: – Aðalfundur og árshátíð

By 13. febrúar, 2005No Comments

Tilkynningar Laugardagurinn 5. mars verður aðalfundur og árshátíð FSS haldin. Eins og allir vita þá er FSS ætlað fólki í háskólanámi eða er á aldrinum 18 til 30. Þeir sem eru skráðir á póstlista félagsins og fylgjast vel með á heimasíðunni www.gaystudent.is munu ekki missa af því þegar þessi atburður verður auglýstur betur síðar!

Leave a Reply