Skip to main content
search
Fréttir

OG VINNINGSHAFINN ER…

By 4. janúar, 2008No Comments

Dregið hefur verið út í Áramótahappadrætti Samtakanna ´78, en sem kunnugt er eiga tveir heppnir miðaeigendur á Áramótadansleik félagsins þess kost að vinna sér inn tónhlöðu (betur þekktar sem iPod) frá Apple á Íslandi. Miðarnir sem dregnir voru út eru númer 37 og 209. Geta miðaeigendurnir vitjað vinninganna á skrifstofu Samtakanna ´78 til 18. janúar nk.

-Samtökin ´78

Leave a Reply