Skip to main content
Fréttir

DAGSKRÁRRIT HINSEGIN DAGA ER KOMIÐ ÚT

By 25. júlí, 2006No Comments

Dagskrárrit Hinsegin daga er komið út. Í ritinu er að finna upplýsingar um þá listamenn sem troða upp á Hinsegin dögum í ár og dagskrá hátíðarinnar.

Að vanda kemur fjölbreyttur og góður hópur listamanna að Hinsegin dögum. Hægt er að skoða dagskrárritið á PDF formi með því að smella hér.

 

Leave a Reply