Skip to main content
Fréttir

KYNNING Á STARFI ÁST Í REGNBOGASAL SAMTAKANNA ´78

By 11. júlí, 2006No Comments

Í tilefni Hinsegin daga og í framhaldi af heimsókn sr. Pat Bumgardner og guðsþjónustunni í Hallgrímskirkju þann 13. ágúst efndu Samtökin ´78 í samvinnu við ÁST og Hinsegin daga í Reykjavík til dagskrár þar sem nokkur trúarbrögð og lífsskoðanir voru kynnt.

Mánudaginn 4. september kynnir Grétar Einarsson fjölbreytt vetrarstarf ÁST – Áhugahóps samkynhneigðra um trúarlíf. Þá mun hann kynna það starf sem unnið hefur verið innan Þjóðkirkjunnar, en Grétar á sæti í starfshópi biskups um málefni samkynhneigðra og eins hefur hann starfað innan fræðslusviðs Biskupsstofu.

Allir áhugasamir eru hjartanlega velkomnir!

-Samtökin ’78, ÁST og Hinsegin dagar í Reykjavík

 

Leave a Reply