Skip to main content
search
Fréttir

SÝNING Á LISTASAFNI RADISON

By 18. ágúst, 2007No Comments

Inga Dóra býður þér að koma á listasýningu í Radisson SAS Hótel 1919. Sýningin heitir Litræn ásetning og verður opnuð laugardaginn 18.ágúst milli kl.16 & 18. Mun svo sýningin halda áfram framm í október. Þetta er þriðja einkasýning Ingu Dóru á árinu, en áður hefur hún meðal annars sýnt í Regnbogasal Samtakanna ´78.

Allir velkomnir.

Leave a Reply