Skip to main content
search
Fréttir

KMK – Konukvöld/Ellen Degeneres

By 25. febrúar, 2004No Comments

Tilkynningar Kvennakvöld 28. febrúar 2004 Í Regnbogasalnum Laugavegi 3

Byjum með sýningu úr nýrri ?standup? þáttaröð Ellenar Degeneres. Sýningin hefst kl 22:00 Eftir sýningu eða um það bil kl. 23:00 hefst síðan kvennakvöld. Aðgangseyrir verður 300 kr. Allur aðgangseyrir rennur til styrktar blakliði KMK sem er á leið til Amterdam um páskana til að taka þátt í árlegu blakmóti lesbía í Evrópu.

Komið nú stelpur og sýnið stuðning!

Leave a Reply