Skip to main content
search
Fréttir

FSS: OUTCOME RÁÐSTEFNA Í DELFT Í HOLLANDI

By 22. maí, 2006No Comments

Þá er komið að næsta verkefni Alþjóðadeildar FSS, ráðstefna í Delft í Hollandi 
Ráðstefnan verður haldin dagana 27. júlí til 6. ágúst og eru sex sæti í boði fyrir íslenska þátttakendur. Gestgjafi ráðstefnunnar er systurfélag FSS í Delft, Outsite. Eins og svo oft áður er allt uppihald frítt en ráðstefnugestir þurfa að bera sjálfir um það bil þriðjung ferðakostnaðar.

Nánari upplýsingar á heimasíðu FSS

Leave a Reply